Sjúkraþjálfarar

Sonja Riedmann

Sonja Riedmann,

Sjúkraþjálfari frá Ergo og Fysioterapi skolen ved Århus Universitet í Danmörku 1992

Ég hef unnið sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari allan tíman síðan.

1994 flyttum við fjölskyldan, Pétur maðurin mín og 4 syni til Íslands,

Árið 1996 opnaði ég sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar í Háholti, þann stað var fljótlega of litil og fór ég þaðan og var í 2 ár í Þverholti, þannig hef ég opnað stofur í þrígáng í Mosfellsbær en lengst hef ég verið staðsett að Skeljatanga 20

Ég hef sótt mörg námskeið gegnum árin

Mulligan liðlosandi aðferð, öll námskeið

Manuel terapi eftir Berngt Ersson á Reykjalundi, öll námskeið

Taugateigjur eftir David S Butler

Pelvic girdle Diane Lee

Hug mín er hjá fólkinu, hvort þeim liður vel eða ekki, hvort hægt er að hjálpa fólk eða ekki, á einn eða anan hátt, og hefur verið í boði óteljandi námskeið um áraraðir hér á stofuni, um hollustuni í líkama og sál til að ná heilsu á ný andlega eða líkamlega við að vinna með áhveðin atriðu í geðheilsuna er til námskeið sem ég kallar „listræn nálgun af erfiðum tilfinningum“ þessi námskeið er fyrir Pétur og Páll úti í bær, en ekki fyrir fólk með geðræna greiningar.

Einnig er spurning er hægt að vinna gegn verkir í líkaman með því að breyta lifsstil?

Ég tel mig vera alveig viss um það.

Hægt er að fá einstaklings viðtöl um hvernig það virkar og hvar byrjar ég !

Aðferðin byggir ransóknum en einnig vilja og löngun til að tileigna sig nýa aðferðir sem bætir er grunatriði

Hafa samband